Archives

Uppskrift: Krukkugrautur með banana, kaffi og möndlum!

En ein krukkugrautsuppskriftin..ef þið þolið ekki graut vona ég að þið hættið ekki að lesa bloggið, ég er bara búin að vera með svo mikið æði fyrir þeim og endalaust að gera nýjar útfærslur. Meðleigjandinn minn nýtur góðs af tilraununum mínum og er eiginlega orðinn sérlegur krukkugrauts-smakkari bloggsins, og við vorum báðar sammála um að […]

Read More

Uppskrift: Möndlumjólk skref fyrir skref

Að gera möndlumjólk er alveg minnsta mál í heimi. Það þarf bara smá undirbúning, blandara og þéttan klút. Ég nota möndlumjólk í nánast alla krukkugrautana mína því mér finnst hún svo bragðgóð og svo er hún mjög næringarrík. Mig langaði að sýna ykkur skref fyrir skref hvernig ég geri möndlumjólkina mína. Hlutföllin af möndlum og […]

Read More

Uppskrift: Kakóhúðaðar möndlur á mánudegi

Já það er sko aftur kominn mánudagur! Sem að mér finnst reyndar alls ekki versti dagurinn eins og sumum. Þvert á móti finnst mér mánudagar frábærir, þeir eru byrjunin á nýrri viku og eiginlega eins og nýtt upphaf, fullkomnir til að byrja á því sem maður ætlaði að vera löngu byrjaður á. Þriðjudagarnir hinsvegar, þeir […]

Read More