Archives

Uppskrift: Grænn djús sem er alveg eins og vanilluís!

Mamma rakst á ótrúlega girnilega uppskrift af grænum sjeik í Fréttablaðinu um daginn og sendi mér mynd af henni. Eftir að ég las innihaldsefnin gat ég ekki beðið eftir að prófa, enda hljómaði hann ótrúlega vel! Og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum..þessi er fullkominn fyrir þá sem eru kannski ekkert mikið fyrir græna djúsa […]

Read More

Uppskrift: Möndlumjólk skref fyrir skref

Að gera möndlumjólk er alveg minnsta mál í heimi. Það þarf bara smá undirbúning, blandara og þéttan klút. Ég nota möndlumjólk í nánast alla krukkugrautana mína því mér finnst hún svo bragðgóð og svo er hún mjög næringarrík. Mig langaði að sýna ykkur skref fyrir skref hvernig ég geri möndlumjólkina mína. Hlutföllin af möndlum og […]

Read More

Uppskrift: Krukkugrautur með avocado+mango

Ég fékk beiðni um daginn með að deila með ykkur fleiri krukkugrauta uppskriftum. Ég er alltaf að prófa mig áfram og gera nýjar bragðtegundir, enda er endalaust hægt að finna nýjar bragðtegundir og bæta við því sem manni langar í! Avocado+mango grauturinn er búinn að vera í miklu uppáhaldi uppá síðkastið og mig langar að […]

Read More