Archives

Ég elska: Plum Passion frá Maybelline

Ég er með tilkynningu! Ótrúlegt en satt, þá hef ég fundið mér varalit í áberandi lit sem ég sé fyrir mér að ég eigi bara alveg pottþétt eftir að nota! Eins og þið kannski vitið þá á ég mjög erfitt með að vera með áberandi varaliti, finnst það einhvernveginn ekki vera ég. Ég er líka […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]

Read More

Ég mæli með: Þessum vörum á Tax Free dögum

Núna standa yfir Tax Free dagar á snyrtivörum í Hagkaup. Fyrir snyrtivörufíkla eins og mig er þetta alltaf eins og hátíð, þar sem maður getur keypt allar uppáhalds snyrtivörurnar sínar á afslætti. Yfirleitt vantar mig ekki neitt, en langar samt alltaf að kaupa mér eitthvað bara því það er afsláttur..týpísk fíkilshegðun ég veit. Ef þú […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol5.

Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]

Read More

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

Nýjungar: Master Graphic Eyeliner

Nýlega kom á markað nýr eyeliner túss frá Maybelline sem heitir Master Graphic Eyeliner. Ég fékk að prófa hann í seinustu viku, og þar sem ég er eyeliner-fan #1, langaði mig að segja ykkur frá þessum. Eins og þið örugglega vitið nota ég blautan eyeliner á nánast hverjum degi, og ég hef komist upp á […]

Read More