Archives

Ég elska: Meet Matt(e) Hughes varalitina!

Um daginn fékk ég ótrúlega fallega sendingu frá vefversluninni lineup.is, en pakkinn innihélt vörur frá merkinu the Balm. Þetta merki er sko klárlega orðið eitt af mínum uppáhalds, enda bíður það upp á ótrúlega skemmtilegar vörur! Nýjasta viðbótin við vöruflóruna inn á lineup.is eru Meet Matt(e) Hughes varalitirnir, sem ég er alveg að missa mig […]

Read More

Ég elska: NARS Audacious Lipstick

Þegar ég var úti í Barcelona um daginn og fór í Sephora, stóðst ég ekki mátið að kíkja aðeins á vörurnar frá Nars. Ég var þá ekki ennþá búin að næla mér í vöru frá merkinu, en búin að skoða mikið frá þeim á netinu og langaði að prófa. Ég án gríns stóð við standinn […]

Read More