Archives

SLS frítt..hvað er það?

Um daginn rakst ég á vöru sem var merkt “SLS free”, og hugsaði strax bara: nú já frábært! Ekkert SLS! Fór heim með vöruna ótrúlega sátt að vera búin að næla mér í SLS fría vöru, en svo fór ég að hugsa, veit ég eitthvað hvað SLS er? Svo ég fór í rannsóknargírinn, því eins […]

Read More

Uppskrift: Einfaldasti andlitsskrúbbur í heimi fyrir ljómandi húð

Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Já? Kannski svona 20 sinnum? Okei ég ætla samt að segja ykkur það einu sinni enn. Ég elska hunang! Það hefur svo óendanlega marga góða kosti fyrir húðina, og er algjörlega náttúrulegt. Vissuð þið að hunang er eina matvælið sem skemmist aldrei? Hreint hrátt hunang […]

Read More