Archives
Uppskrift: Aspirín-Andlitsmaski
Posted on November 9, 2014 Leave a Comment
Úff þvílík vika sem ég er búin að eiga! Ég er varla búin að eiga lausa stund alla vikuna, og komst ekki einusinni í ræktina fyrr en í gær. Ég elska að hafa mikið að gera en eftir svona vikur þá er algjörlega nauðsynlegt að eiga smá dekurstund til að núlstilla sig og undirbúa fyrir […]
Uppskrift: Hármaski fyrir heilbrigt hár með djúpum glans
Posted on September 19, 2014 Leave a Comment
Ég var búin að lofa að gefa ykkur uppskriftina af olíu hármaskanum sem ég sýndi ykkur á Instagram myndinni minni á sunnudaginn, og fer auðvitað ekki að svíkja það! Maskinn er líka algjör snilld, ég setti hann í mig á sunnudaginn og svo aftur í gær, og ég sé svo mikinn mun á hárinu að […]
Uppskrift: Fullkomna föstudagskvöldið mitt
Posted on August 8, 2014 Leave a Comment
Ég verð að viðurkenna að mér finnst alveg ótrúlega gott stundum að vera heima með sjálfri mér og eiga dekur-stund, eins og þið hafið kannski tekið eftir. Í dag er búið að vera algjört haust veður á Akureyri, sem er fullkomið að nýta í að kúra heima og gera eitthvað fyrir sjálfan sig! Ég ákvað […]
Uppskrift: Besti bólubaninn!
Posted on June 20, 2014 6 Comments
Jæja ég skellti mér í tilraunasloppinn (hlébarða-silki sloppinn minn) enn á ný og prófaði nýja uppskrift af andlitsmaska sem ég er mjög spennt að segja ykkur frá! Hver kannast ekki við að fá bólu á versta mögulega stað á versta tíma og vilja gera allt sem hægt er til að losna við hana? Besta lausnin […]
5 uppáhalds í maí!
Posted on June 2, 2014 Leave a Comment
Jæja kæru lesendur þá er bloggleysi seinustu daga vonandi afstaðið þar sem ég er loksins búin að flytja og koma mér fyrir! Mig langaði svo að byrja að taka saman í hverjum mánuði þær vörur eða hluti sem ég er að nota mest, því ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Þegar ég finn eitthvað […]
Confessions of a shopaholic..
Posted on May 7, 2014 2 Comments
Okei já ég er með smá vandamál, hæ ég heiti Gyða og ég er shopaholic.. Finnst alveg ofboðslega gaman að versla á netinu og á alveg auðvelt með að missa mig á ebay, sérstaklega í snyrtivörum! Langaði að sýna ykkur smá sem ég var að panta og væri gaman að heyra ef þið hafið prófað […]
Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!
Posted on May 4, 2014 6 Comments
Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]