Archives

Ég elska: L’oreal Féline

Nýlega prófaði ég nýjann maskara, og ég verð nú eiginlega að segja ykkur frá honum! Okei byrjum fyrst á byrjuninni. Fyrir um einu og hálfu ári síðan byrjaði ég með bloggið mitt. Fyrsta færslan sem ég skrifaði var um maskara. Maskara sem þið sjáið á þessari mynd, þennan fljólubláa. Það sem er ótrúlega fyndið er […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Nýr mánuður, ný uppáhalds! 1. Too Faced – Natural Matte augnskuggapalletta: Keypti mér þessa í Sephora í Barcelona um daginn, og algjörlega dýrka hana! Hún er með gullfallegum möttum litum, og ég er búin að nota hana ótrúlega mikið síðan ég fékk hana. 2. Yves Saint Laurent – Touche Eclat gullpenninn: Loksins, loksins, loksins kom ég mér […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]

Read More

Ég mæli með: Þessum vörum á Tax Free dögum

Núna standa yfir Tax Free dagar á snyrtivörum í Hagkaup. Fyrir snyrtivörufíkla eins og mig er þetta alltaf eins og hátíð, þar sem maður getur keypt allar uppáhalds snyrtivörurnar sínar á afslætti. Yfirleitt vantar mig ekki neitt, en langar samt alltaf að kaupa mér eitthvað bara því það er afsláttur..týpísk fíkilshegðun ég veit. Ef þú […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Mín fullkomna maskararútína

Þessa dagana á ég alveg virkilega erfitt með mig þar sem ég er svona eiginlega að missa mig úr spenningi fyrir komandi dögum og viku á blogginu. Það vill nefnilega þannig til að eftir rúma viku verður bloggið mitt 1. árs (jeij!), og í tilefni þess ætla ég að vera með virkilega flottan RISA gjafaleik […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol5.

Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Það eru örugglega margir fegnir að janúar sé að klárast, þó að ég sé reyndar ekki sammála. Mér finnst janúar alltaf svo frábær mánuður, þegar allir fara af stað inn í nýja árið með ný markmið af fullum krafti. Svo átti ég líka afmæli í janúar! En á móti kemur að nú byrja dagarnir að […]

Read More

Aðfangadagskvöld

Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]

Read More

Svart/Fjólublátt

Um seinustu helgi fór ég til Akureyrar í heimsókn. Það er alltaf svo ótrúlega gott að koma heim og slaka aðeins á. Það var samt alveg ótrúlega skrítið að koma heim og vera samt ekki heima hjá sér! Eins og þið hafið kannski séð á blogginu þá á ég mjög erfitt með að pakka lítið, og […]

Read More

5 uppáhalds í september!

Önnur mánaðarmótin í röð sem ég steingleymi uppáhalds flokknum mínum..en við látum það ekki á okkur fá og hérna eru 5 snyrtivörur sem voru í lykilhlutverki í snyrtiveskinu mínu í september! Sigurvegarinn í maskaraeinvíginu í snyrtiveskinu mínu, Grandiose frá Lancome var mest notaði masakarinn í seinasta mánuði. Loksins fékk So Couture maskarinn minn frá L’oreal […]

Read More