Archives

Nokkrar sögufrægar maskaradrottningar

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð að því hvaða snyrtivöru ég gæti alls ekki verið án – og svarið er alltaf það sama: maskara. Eins mikið og ég myndi örugglega sakna þess að vera með eyeliner og fallegan farða, þá einfaldlega gæti ég ekki lifað án maskara. Mér finnst ég einfaldlega vera nakin í framan […]

Read More