Archives

Ég elska: #1 mest notaða snyrtivaran

Ég var að taka saman um daginn hvaða hluti ég væri búin að sýna ykkur í uppáhalds. Þá fattaði ég að ég var aldrei búin að segja ykkur frá vörunni sem er allra mest (og alltaf) í uppáhaldi hjá mér. Ég er búin að nota þessa vöru í sirka 2 ár held ég, á hverjum […]

Read More

Að missa mig yfir: Glærum varalitablýanti

Ég er alls ekki mikið fyrir það að kaupa mér mjög dýrar snyrtivörur..þvert á móti er ég algjörlega “drugstore makeup” týpan. Mér finnst nefnilega svo gaman að kaupa, og ég get keypt miklu oftar þegar ég kaupi eitthvað ódýrt frekar en dýrt. “Drugstore makeup” eru þau merki og þær snyrtivörur sem fást í apótekum útí […]

Read More

Confessions Of A Shopaholic Vol.2

Þið sem þekkið mig vitið alveg hvað ég á að vera að gera þessa dagana (spara), nefnilega kaupa allskonar skemmtilegt dót (spara)! Ég á stundum alveg rosalega erfitt með að hemja mig, en það er bara eitthvað svo frelsandi að versla..eruð þið ekki sammála? Hér eru nokkrir hlutir sem ég keypti á seinustu dögum og […]

Read More

Þegar ég ferðast..

Á ég alveg ofboðslega erfitt með að taka með mér lítinn farangur! 20kg ferðataska er bara standad fyrir eina helgi að heiman.. Getur stundum verið mjög pirrandi að kunna ekki að pakka litlu og burðast með farangur útum allt, en ég er svona að reyna að læra að hemja mig, getur verið ótrúlega erfitt samt! […]

Read More

Tried and tested: 3 bestu primerarnir!

Það er ekkert alltof langt síðan fyrstu primerarnir komu á markað en núna eru þeir orðnir ómissandi hluti af snyrtibuddunni hjá mjög mörgum og eiginlega öll merki komin með sína útgáfu. Persónulega finnst mér ég ekki geta án þeirra verið, þeir gera svo ótrúlega mikið fyrir húðina! Ég er búin að prófa þónokkuð marga en […]

Read More