Archives
5 uppáhalds í júní!
Posted on July 2, 2015 2 Comments
Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]
Mig langar í: Óskalistinn
Posted on February 21, 2015 Leave a Comment
Það sem er efst á óskalistanum þessa dagana.. Mac x Disney Cindarella Make Up Collection Það er svo ótrúlega gaman að fylgjast með snyrtivörurisanum Mac og það er alltaf spennandi þegar þeir koma með nýjar línur á markað! Nýjasta línan þeirra var gerð í samstarfi við Disney, í tilefni myndarinnar um Öskubusku. Öll línan er […]
Confessions of a shopaholic Vol5.
Posted on February 2, 2015 Leave a Comment
Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]
Ég elska: Rebel frá Mac
Posted on December 26, 2014 1 Comment

Ég gaf systur minni varalit í jólagjöf, og valdi þennan hérna handa henni! Hann er úr Mac í Kringlunni, og liturinn heitir Rebel. Hún er mjög hrifin af áberandi varalitum og mér fannst þessi vera fullkominn fyrir hana. Nema svo er ég sjálf svo hrifin af honum að ég verð að fara næla mér í […]