Archives
Ég elska: La Palette Nude frá L’oreal!
Posted on September 30, 2015 Leave a Comment
Loooooksins, loksins! Get ég talað um þessa pallettu og skrifað um hana hér á blogginu! Ég eignaðist hana í vor, en ég var einfaldlega of spennt að prófa til að bíða eftir að hún kæmi til landsins svo ég lét kaupa hana fyrir mig í Bretlandi. Ég vissi samt að hún væri á leiðinni til […]
Ég elska: Skin Perfection frá L’oreal
Posted on January 29, 2015 1 Comment

Seinustu mánuði er ég búin að vera að prófa Skin Perfection línuna frá L’oreal, en ég ákvað að skipta úr Nutri Gold (líka frá L’oreal) þegar þessi bleika kom til landsins. Ég er ótrúlega hrifin og byrjaði að sjá mun á áferðinni á húðinni minni eftir nokkrar vikur. Línan samanstendur af augnkremi, þreytubana fyrir andlitið, […]
Neglur: Tveggja þrepa gel naglalakk
Posted on December 28, 2014 1 Comment
Það er svo fyndið stundum hvað ég þarf að prófa sumar vörur oft áður en mér fer að líka við þær. Oft er það svo þannig að þessar vörur verða uppáhalds vörurnar mínar, sem mér líkaði kannski alls ekki við í byrjun. Þetta naglalakk var ég búin að prófa tvisvar eða þrisvar, en alltaf fundist […]
Skref-fyrir-skref: Augabrúnir
Posted on November 14, 2014 Leave a Comment
Eitt stærsta förðunartrend ársins eru fallegar, þykkar og vel mótaðar augabrúnir. Þetta trend er ekki það allra besta fyrir mig því ég er með frekar gisnar og þunnar augabrúnir, og á erfitt með að gera þær áberandi án þess að þær verði gervilegar. Um daginn kynntist ég hinsvegar nýrri vöru sem að reddar mér alveg, […]
Svart/Fjólublátt
Posted on October 16, 2014 Leave a Comment
Um seinustu helgi fór ég til Akureyrar í heimsókn. Það er alltaf svo ótrúlega gott að koma heim og slaka aðeins á. Það var samt alveg ótrúlega skrítið að koma heim og vera samt ekki heima hjá sér! Eins og þið hafið kannski séð á blogginu þá á ég mjög erfitt með að pakka lítið, og […]
Að missa mig yfir: Svartar latex-neglur
Posted on October 10, 2014 2 Comments
Ohh ég er svo mikið að missa mig yfir þessu nýja naglalakki frá L’oreal..mögulega flottasta svarta naglalakk sem ég hef prófað! Ég hef alltaf verið mikill áðdáandi þessara litlu L’oreal naglalakka, finnst þau svo sniðug þar sem ég klára aldrei naglalökkin mín. Er yfirleitt löngu komin með leið á litnum áður en ég næ að […]
Ég mæli með: 2 frábærir farðar
Posted on August 29, 2014 3 Comments
Mig langar svo að segja ykkur frá tvem förðum sem ég nota langmest og þarf alltaf að eiga til í skúffunni minni. Það vill svo til að þeir eru báðir frá L’oreal en mér finnst það frábært merki og ég nota það alveg ótrúlega mikið! Þessir tveir eru í uppáhaldi hjá mér og ég elska […]