Archives
Uppskrift: Einfaldasti andlitsskrúbbur í heimi fyrir ljómandi húð
Posted on July 29, 2014 Leave a Comment

Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Já? Kannski svona 20 sinnum? Okei ég ætla samt að segja ykkur það einu sinni enn. Ég elska hunang! Það hefur svo óendanlega marga góða kosti fyrir húðina, og er algjörlega náttúrulegt. Vissuð þið að hunang er eina matvælið sem skemmist aldrei? Hreint hrátt hunang […]
Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!
Posted on May 4, 2014 6 Comments
Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]