Archives
Ég elska: YSL Touche Éclat
Posted on March 18, 2016 2 Comments
Ef að það er eitthvað sem ég elska, þá eru það ljómandi farðar. Ljómandi farðar, ljómandi hyljarar, ljómandi primerar – elska það allt. Mér finnst fátt fallegra en frískleg og fallega ljómandi húð. Þessvegna var ég alveg virkilega spennt fyrir nýja Touche Éclat Le Teint farðanum frá Yves Saint Laurent, sem kom á markað nýlega! […]
Skref-fyrir-skref: Skin Routine
Posted on November 24, 2015 Leave a Comment
Ein spurning sem kemur rosalega oft á Snapchat: hvernig nærðu að mála húðina þína svona? Sko..í fyrsta lagi! Þá er auðvitað ótrúlega mikilvægt að hreinsa húðina vel og vandlega kvölds og morgna, til að vera viss um að hún sé alveg hrein. Það er grunnurinn af því að húðin líti vel út – að hún […]