Archives
Makeup: Ljómandi Húð
Posted on March 27, 2016 Leave a Comment
Í gær lét ég loksins verða af því, og birti mitt fyrsta Youtube myndband þar sem ég sýni ykkur makeup lúkk. Mig er búið að langa að byrja með Youtube channel lengi – en mér hefur alltaf fundist vanta eitthvað til að allt verði fullkomið. Ekki nógu góð myndavél..ekki nógu góð lýsing..ekki nógu gott hljóð.. […]