Archives
Nýtt: I Love…
Posted on April 14, 2015 Leave a Comment

Nýlega kom á markað hér á Íslandi skemmtileg ný krem- og sápuvörulína seim heitir I Love… Merkið framleiðir margar tegundir af kremum, sápum og skrúbbum, með mismunandi lyktum í afskaplega krúttlegum umbúðum. Vörurnar eru komnar í sölu í Hagkaup og eru í virkilega fallegum hringlaga stöndum. Þær eru líka á frábæru verði, en mig minnir að […]
Ég elska: Elizabeth Arden Honey Drops Bodylotion
Posted on March 28, 2015 1 Comment
Þetta krem er auðvitað bara dásemdin ein! Það er búið að vera á markaðnum lengi og örugglega mjög margir sem kannast við það. Ég var búin að ætla að kaupa mér það endalaust lengi, en hafði aldrei látið verða af því fyrr en núna. Ég er búin að prófa prufuna af því í búðunum örugglega […]
5 uppáhalds í október!
Posted on November 2, 2014 Leave a Comment
Vá hvað tíminn líður óendanlega hratt þessa dagana..nóvember kominn með tilheyrandi vetrarveðri og þar með styttist í fyrsta í aðventu sem er seinustu helgina í mánuðinum. Ég verð að viðurkenna að ég get ekki beðið, enda algjört jólabarn og veit fátt skemmtilegra en að undirbúa jólin. Á meðan ég býð eftir að geta farið að […]
Uppskrift: Dásamlegt súkkulaði- og kókoskrem á líkamann!
Posted on April 30, 2014 7 Comments
Oooó þetta krem..það er æði! Ég er búin að eyða seinustu dögum í að fullkomna uppskriftina af því og ég held ég sé loksins komin með hana eins og ég vil hafa hana, og get eiginlega ekki beðið eftir að deila henni með ykkur! Eins og ég hef sagt áður er ég algjör sökker fyrir […]