Archives

Að missa mig yfir: Rose hip frá Barry M!

Vinkona mín kom heim með alveg ótrúlega fallegt naglalakk úr River Island um daginn, en það er úr Gelly naglalakkalínunni frá Barry M. Liturinn heitir Rose hip og er fullkomlega ljósbleikur. Ég elska ljós naglalökk, og sérstaklega eins og þessi sem eru þekjandi og maður þarf bara 2 umferðir til að þau verði falleg. Oft […]

Read More

Ég elska: Boo

Er einhver að eiga erfiðan dag eins og ég? Ef svo er ætla ég bara að leyfa þessum myndum af hvolpinum Boo að vera hérna.. Sumir dagar eru bara erfiðari en aðrir..sérstaklega þegar það eru þriðjudagar. Þá er fátt betra en að gleyma sér í því að skoða dúllulegar myndir á netinu, og Pommeranian hvolpurinn […]

Read More

Dagbókin: Kósý-vikan ógurlega

Þessi dagbók verður mjög heimilisleg og krúttleg. Ég er nefnilega búin að vera á haus í skólavinnu í seinustu viku, endalaus próf og verkefnaskil í gangi, og ofan á það bættist svo veðrið sem gerði vikuna ekki beint auðveldari. Þar sem að mig langar að hafa dagbókina mína frekar persónulega og endurspegla lífið mitt ætla […]

Read More

All pink everything

Okei fáum eitt á hreint..ég elska bleikt! Er algjörlega bleik í gegn og fell yfirleitt alltaf fyrir öllu sem er bleikt. Á myndinni hérna fyrir ofan eru nokkrir af þeim bleiku hlutum sem leynast heima hjá mér og svo langaði mig aðeins að segja ykkur frá nokkrum bleikum vörum sem mér finnst æði! Á myndinni […]

Read More

Myndablogg: Úr íbúð í herbergi

Nýlega flutti ég úr litlu sætu íbúðinni minni tímabundið heim til elsku mömmu í gamla herbergið mitt. Það getur alveg verið erfitt að fara úr heilli íbúð í bara eitt herbergi en ég er búin að koma mér ótrúlega vel fyrir og langar að sýna ykkur nokkrar myndir! Malm kommóðan mín úr Ikea fær að […]

Read More

Heima hjá mér!

Mig langaði svo að sýna ykkur aðeins inní íbúðina mína því mér finnst svo ótrúlega gaman að fylla heimilið mitt af fallegum hlutum, enda eru það hlutirnir sem maður er í kringum allann daginn! Ég bý í frekar gömlu húsi og finnst því passa að vera með frekar rómantískann stíl, og helstu litirnir eru ljósbleikur, […]

Read More