Archives

Dagbókin: Skóla nesti vikunnar

Þá er komin að annari færslunni í nýja vikulega liðnum, Dagbókinni! Í þetta skiptið langaði mig að sýna ykkur nestispoka vikunnar, en ég reyni að hafa með mér nesti í skólann á hverjum degi. Bæði finnst mér ótrúlega gaman að brasa í eldhúsinu og útbúa nesti, og svo er það líka ódýrara heldur en að […]

Read More

Uppskrift: Krukkugrautur með banana, kaffi og möndlum!

En ein krukkugrautsuppskriftin..ef þið þolið ekki graut vona ég að þið hættið ekki að lesa bloggið, ég er bara búin að vera með svo mikið æði fyrir þeim og endalaust að gera nýjar útfærslur. Meðleigjandinn minn nýtur góðs af tilraununum mínum og er eiginlega orðinn sérlegur krukkugrauts-smakkari bloggsins, og við vorum báðar sammála um að […]

Read More

Uppskrift: Krukkugrautur með avocado+mango

Ég fékk beiðni um daginn með að deila með ykkur fleiri krukkugrauta uppskriftum. Ég er alltaf að prófa mig áfram og gera nýjar bragðtegundir, enda er endalaust hægt að finna nýjar bragðtegundir og bæta við því sem manni langar í! Avocado+mango grauturinn er búinn að vera í miklu uppáhaldi uppá síðkastið og mig langar að […]

Read More

Myndablogg: Sumarið á Instagram

Elsku lesendur þið verðið að afsaka bloggleysi seinustu daga..fékk alveg svakalegt samviskubit í gær þegar ég fattaði hvað ég hef lítið bloggað seinustu daga. Þetta er svo sannarlega ekki það sem koma skal! Ég lofa ykkur nýjum uppskriftum og allskonar skemmtilegu um helgina en þangað til langaði mig aðeins að sýna ykkur nokkrar myndir frá […]

Read More

Meiri krukkugrautar!

Ég er búin að prófa endalaust margar uppskriftir af krukkugrautum seinustu daga og fékk spurningar um fleiri uppskriftir svo mig langar að sýna ykkur tvær sem ég prófaði um helgina og heppnuðust ótrúlega vel! Mér finnst svo ótrúlega sniðugt að búa til svona og eiga í ísskápnum og það er endalaust hægt að búa til […]

Read More

Uppskrift: Tropical krukkugrautur

Mér finnst svo mikil snilld að búa mér til morgunmatinn minn kvöldinu áður, þar sem ég á það alveg til að vera örlítið (mikið) sein á morgnanna..þá getur maður bara gripið hann með sér og þarf ekki að vera að vesenast á morgnanna! Ég bjó til þessa snilld í gærkvöldi og hún heppnaðist svo vel […]

Read More