Archives
Skincare: ageLOC Me
Posted on March 23, 2016 1 Comment
Færslan er ekki kostuð. Færslan er unnin í samstarfi við Nu Skin, og vörur í færslunni voru fengnar að gjöf. Um daginn fékk ég að kynnast nýju tæki, sem er að mínu mati algjör bylting í húðumhirðu! Ég er búin að vera að prófa tækið í rúmlega tvær vikur, og er alveg ótrúlega ánægð með það. Ég kalla […]
Ég mæli með: Bliss Triple Oxygen
Posted on March 4, 2016 3 Comments
Fyrir nokkrum vikum fékk ég tvær vörur úr Triple Oxygen línu Bliss til að prófa, en ég var ótrúlega spennt fyrir þessu nýja merki sem er tiltölulega nýkomið til landsins! Bliss var upprunalega bara stofnað sem heilsulind, og Bliss vörurnar voru svo þróaðar og innblásnar af meðferðum heilsulindarinnar – svo þetta er nokkurnveginn merki sem […]
5 uppáhalds í janúar!
Posted on February 5, 2016 3 Comments
Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]
Uppskrift: Hindberja-rjómaosta krem
Posted on March 20, 2015 Leave a Comment
Stundum, þá er eins og ég búi í helli einhverstaðar þar sem fæ bara þær fréttir sem ég vil heyra. Ég er kannski með öll nýjustu snyrtivörutrendin á hreinu, en svo er annað sem fer algjörleg fram hjá mér, eins og að það hafi verið sólmyrkvi í dag! Ég var nefnilega á leiðinni að fara […]
Ég elska: Skin Perfection frá L’oreal
Posted on January 29, 2015 1 Comment

Seinustu mánuði er ég búin að vera að prófa Skin Perfection línuna frá L’oreal, en ég ákvað að skipta úr Nutri Gold (líka frá L’oreal) þegar þessi bleika kom til landsins. Ég er ótrúlega hrifin og byrjaði að sjá mun á áferðinni á húðinni minni eftir nokkrar vikur. Línan samanstendur af augnkremi, þreytubana fyrir andlitið, […]
Uppskrift: Rjómaostakrem og afmælisveisla
Posted on January 17, 2015 1 Comment

Það er alltaf svo gaman að eiga afmæli! Í gær var afmælisdagurinn minn og ég átti alveg ofboðslega góðann dag. Mamma gaf mér Nutribullet blandara sem er búinn að vera lengi á óskalistanum, enda var ég alltaf að stela hennar þegar ég bjó heima. Hann á sko eftir að vera mikið notaður og ég hlakka […]
5 uppáhalds í ágúst!
Posted on September 8, 2014 Leave a Comment
Betra er seint en aldrei er það ekki? Ég er búin að vera algjörlega á haus þessi mánaðarmót, að byrja í skólanum og flytja inn í nýju íbúðina mína, og hreinlega fattaði ekki að það er löngu kominn tími fyrir 5 uppáhalds! Vonandi fyrirgefið þið mér og ég lofa að sýna ykkur myndir af íbúðinni […]
5 uppáhalds í júlí!
Posted on August 1, 2014 1 Comment
Enn ein mánaðarmótin! Mér finnst þessi samt alltaf vera frekar súrsæt..á sama tíma og allir flykkjast á Þjóðhátíð og skemmta sér markar þessi helgi lok sumarsins hjá mörgum. Sumarið líður alltaf of hratt en við taka spennandi tímar hjá mér, flutningar á næsta leiti og skólinn að byrja! En mig langaði að sýna ykkur 5 […]
Að missa mig yfir: Mússum
Posted on July 11, 2014 7 Comments
Ég er með svo mikið gull-æði þessa dagana. Finnst ekkert fallegra en að vera með gyllta tóna í förðuninni bæði á augunum og á húðinni. Til að ná lúkkinu fullkomlega finnst mér must að vera með fallega gyllta húð á líkamanum líka, en mér finnst oft svo mikið vesen að bera á mig brúnkukrem. Brúnkumússur […]
5 uppáhalds í maí!
Posted on June 2, 2014 Leave a Comment
Jæja kæru lesendur þá er bloggleysi seinustu daga vonandi afstaðið þar sem ég er loksins búin að flytja og koma mér fyrir! Mig langaði svo að byrja að taka saman í hverjum mánuði þær vörur eða hluti sem ég er að nota mest, því ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Þegar ég finn eitthvað […]