Archives

5 uppáhalds í júní!

Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]

Read More

Ég mæli með: Garnier Nordic Moisture Match

Veðrið þessa dagana er auðvitað ekkert nema dásamlegt, og loksins kom sumarið sem ég óskaði mér! Eins og þið kannski tókuð eftir á Snapchat er ég stödd á Akureyrir yfir helgina og ætla sko aldeilis að njóta sólarinnar hér. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég vaknaði í morgun var að setjast út á pall […]

Read More