Archives

Uppskrift: Saltkaramellukakó

Í dag var rigning. Í dag var líka kalt. Í dag sprakk dekk á bílnum mínum. En í dag fékk ég líka bestu vinkonu mína í heimsókn til mín í borgina í smá knús! Ef að þið eruð með betra tilefni til þess að búa til heitt kakó og borða piparkökur og súkkulaði væri ég […]

Read More

Dagbókin: Kósý-vikan ógurlega

Þessi dagbók verður mjög heimilisleg og krúttleg. Ég er nefnilega búin að vera á haus í skólavinnu í seinustu viku, endalaus próf og verkefnaskil í gangi, og ofan á það bættist svo veðrið sem gerði vikuna ekki beint auðveldari. Þar sem að mig langar að hafa dagbókina mína frekar persónulega og endurspegla lífið mitt ætla […]

Read More