Archives

Heima hjá mér: Marmaraborðið mitt skref-fyrir-skref

Í hádeginu í fyrradag sýndi ég ykkur myndir af bakkanum á bleika stofuborðinu mínu og sagði ykkur frá því að ég væri að bíða eftir marmarafilmunni sem ég pantaði á Ebay. Um leið og ég labbaði út heima beið mín miði í póstkassanum um að ég ætti sendingu á pósthúsinu svo ég var sko aldeilis […]

Read More

Confessions of a shopaholic..

Okei já ég er með smá vandamál, hæ ég heiti Gyða og ég er shopaholic.. Finnst alveg ofboðslega gaman að versla á netinu og á alveg auðvelt með að missa mig á ebay, sérstaklega í snyrtivörum! Langaði að sýna ykkur smá sem ég var að panta og væri gaman að heyra ef þið hafið prófað […]

Read More