Archives

Uppskrift: Rolo karamellukex

Við mamma erum aldeilis ekki búnar að láta okkar eftir liggja í smákökubakstrinum um helgina! Í fyrra bökuðum við 16 sortir og það lítur allt út fyrir að við séum að fara að toppa okkur í ár. Já ég veit..við erum engan vegin venjulegar þegar kemur að jólabakstrinum. Rolo karamellukexið hefur verið bakað síðan 2012 […]

Read More

Uppskrift: Saltkaramellukakó

Í dag var rigning. Í dag var líka kalt. Í dag sprakk dekk á bílnum mínum. En í dag fékk ég líka bestu vinkonu mína í heimsókn til mín í borgina í smá knús! Ef að þið eruð með betra tilefni til þess að búa til heitt kakó og borða piparkökur og súkkulaði væri ég […]

Read More

Uppskrift: Banana og karamellukaka með rjómaostakremi

Strax aftur kominn laugardagur, og ég byrjaði minn laugardag í eldhúsinu eins og svo oft áður! Yndislegt að vakna þegar sólin skín og fara að dunda sér í eldhúsinu. Ég fann uppskriftina af þessari köku á Bakers Royale fyrir einhverju síðan og er búin að ætla að prófa hana lengi og ákvað að láta loksins […]

Read More