Archives

Uppskrift: Súkkulaði-jarðaberja-kitkat kaka

Þetta gæti nú varla talið uppskrift..en ég er búin að fá svo margar fyrirspurnir um þessa köku að ég verð að segja ykkur frá hvernig hún er gerð! Í tilefni þess að seinasti vinnudagurinn minn var á miðvikudaginn, bjó ég til þessa dásamlegu köku og fór með í vinnuna. Hún kláraðist upp til agna og […]

Read More

Uppskrift: Banana og karamellukaka með rjómaostakremi

Strax aftur kominn laugardagur, og ég byrjaði minn laugardag í eldhúsinu eins og svo oft áður! Yndislegt að vakna þegar sólin skín og fara að dunda sér í eldhúsinu. Ég fann uppskriftina af þessari köku á Bakers Royale fyrir einhverju síðan og er búin að ætla að prófa hana lengi og ákvað að láta loksins […]

Read More

Laugardagur og rauð flauelskaka í tilefni bloggsins!

Mikið er ég nú ánægð að það er komin helgi! Ekkert betra en að vakna á laugardögum og byrja daginn í eldhúsinu og baka eitthvað gott fyrir daginn. Í tilefni fyrstu færslanna á blogginu (ekki það að ég hafi einhverntíman verið í vandræðum með að finna mér tilefni til að baka köku), ákvað ég í dag […]

Read More