Archives

Jólagjafahugmyndir: Handa vinkonunni!

Já kæru lesendur..jólagjafalistar eru svo sannarlega allsráðandi á síðunni þessa dagana! Enda nálgast jólin óðfluga, og hver fer að verða síðastur að útvega fallegar gjafir handa vinum og vandamönnum. Það er alltaf gaman að gleðja góða vinkonu með fallegum gjöfum, og ég er með nokkrar hugmyndir í pokahorninu.. 1. Real Techniques Blush Brush: Burstar eru alltaf skemmtileg […]

Read More

Jólagjafahugmyndir: Handa Kærastanum!

Sem starfandi kærasta verð ég að viðurkenna eitt: mér finnst jólagjöfin handa kærastanum sú allra erfiðasta. Ég veit ekki hvað það er, en það er stundum eitthvað svo erfitt að finna hinn fullkomna jólapakka handa þessum elskum. Það virðast fleiri kærustur vera í sömu sporum og ég, því þessi listi er margumbeðinn. Ég leitaði til […]

Read More

Jólagjafahugmyndir: Handa Kærustunni!

Jæja kæru og elskulegu kærastar! Er einhver stressaður fyrir jólagjöfinni handa kærustunni? Ef svo er þá er ég búin að smella saman litlum lista sem gæti gefið ykkur einhverjar hugmyndir! Á listanum eru bæði stórar og litlar gjafir sem ég held að muni hitta í mark. 1. Real Techniques Bold Metals Essentials Set: Það er ansi […]

Read More

Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir

Í tilefni þess að desember er aaalveg að ganga í garð (á morgun!), þá langaði mig til að endurbirta færslu sem ég skrifaði í fyrra fyrir jólin. Í henni gaf ég fjórar hugmyndir af heimagerðum jólagjöfum, og datt í hug að ef einhverjir hefðu ekki séð hana í fyrra, gætu þeir kannski kíkt á hana […]

Read More