Archives

Aðfangadagskvöld

Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]

Read More

Desember á Instagram!

Þegar ég renni yfir myndirnar mínar á Instagram seinasta mánuðinn sé ég að ég er búin að spamma Instagram aðganginn minn með myndum af sjálfum mér..það mætti halda að mér fyndist skemmtilegra að taka myndir og velja Instagram filtera heldur en að læra undir próf eins og ég átti að vera að gera..ótrúlegt! Fyrsta myndin […]

Read More

Heima hjá mér: Noel jólakerti frá Crabtree & Evelyn

Loksins loksins! Í morgun fór ég í seinasta lokaprófið mitt svo prófatörninni á þessu ári er formlega lokið! Mikið ofsalega er ég fegin. Núna get ég loksins farið að undirbúa jólin á fullu, en við tekur reyndar smá vinnutörn áður en ég fer heim til Akureyrar 20. desember. Ég hlakka líka til að geta sagt […]

Read More

Heima hjá mér: Jóla stofan mín

Þó að maður sé í prófum er alveg nauðsynlegt að gera svolítið jólalegt í kringum sig, svona þar sem það er kominn desember! Mér fannst það allavega algjörlega nauðsynlegt í gær þegar ég átti að vera að læra fyrir líffræðipróf.. Þar sem að ég fékk sendingu með jólaskrautinu mínu frá Akureyri um seinustu helgi fannst […]

Read More

Topp 3: Jóladagatöl 2014!

Eins og ég sagði ykkur frá í gær er aðventann minn uppáhalds tími. Ég er algjört jólabarn og elska allt sem viðkemur jólunum. Næstu vikur eiga því líklega eftir að verða undirlagðar af allskonar jólafærslum svo prepare yourselves.. Eitt af því sem mér finnst ómissandi á aðventunni og ég gæti ekki hugsað mér að sleppa, er […]

Read More

Nóvember á Instagram!

Ég er svo ótrúlega ánægð að uppáhalds mánuður ársins er næstum því genginn í garð! Bara tæpar tvær vikur í fyrsta sunnudag í aðventu, en aðventan er algjörlega minn uppáhalds tími. Á meðan ég bíð ætla ég að sýna ykkur myndir frá seinustu vikum sem ég deildi á Instagram. Fylgstu með  @gydadrofn! Þegar ég var […]

Read More