Archives
Jólagjafahugmyndir: Handa vinkonunni!
Posted on December 11, 2015 Leave a Comment
Já kæru lesendur..jólagjafalistar eru svo sannarlega allsráðandi á síðunni þessa dagana! Enda nálgast jólin óðfluga, og hver fer að verða síðastur að útvega fallegar gjafir handa vinum og vandamönnum. Það er alltaf gaman að gleðja góða vinkonu með fallegum gjöfum, og ég er með nokkrar hugmyndir í pokahorninu.. 1. Real Techniques Blush Brush: Burstar eru alltaf skemmtileg […]
Jólagjafahugmyndir: Handa Kærastanum!
Posted on December 7, 2015 Leave a Comment
Sem starfandi kærasta verð ég að viðurkenna eitt: mér finnst jólagjöfin handa kærastanum sú allra erfiðasta. Ég veit ekki hvað það er, en það er stundum eitthvað svo erfitt að finna hinn fullkomna jólapakka handa þessum elskum. Það virðast fleiri kærustur vera í sömu sporum og ég, því þessi listi er margumbeðinn. Ég leitaði til […]
Jólagjafahugmyndir: Handa Kærustunni!
Posted on December 4, 2015 2 Comments
Jæja kæru og elskulegu kærastar! Er einhver stressaður fyrir jólagjöfinni handa kærustunni? Ef svo er þá er ég búin að smella saman litlum lista sem gæti gefið ykkur einhverjar hugmyndir! Á listanum eru bæði stórar og litlar gjafir sem ég held að muni hitta í mark. 1. Real Techniques Bold Metals Essentials Set: Það er ansi […]
Jólagjöf frá Real Techniques ❤️
Posted on December 3, 2015 514 Comments
Jæja kæru lesendur, í þetta skiptið langar mig í samstarfi við Real Techniques að gefa þrem lesendum nýja fallega jólasettið frá Real Techniques! Ég veit að settið er á óskalistanum hjá mörgum, og þar á meðal mér, en mig langar að segja ykkur aðeins betur frá því. Ég er algjör burstasafnari, og þegar það kemur nýtt Limited […]
Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir
Posted on November 30, 2015 5 Comments

Í tilefni þess að desember er aaalveg að ganga í garð (á morgun!), þá langaði mig til að endurbirta færslu sem ég skrifaði í fyrra fyrir jólin. Í henni gaf ég fjórar hugmyndir af heimagerðum jólagjöfum, og datt í hug að ef einhverjir hefðu ekki séð hana í fyrra, gætu þeir kannski kíkt á hana […]
Jólagjafaóskalistinn: Minn
Posted on November 26, 2015 Leave a Comment
Mamma bað mig um daginn að gera jólagjafaóskalista hérna á blogginu, sem mér fannst frábær hugmynd þar sem ég hef ekki gert það áður! Hver veit nema ég geri fleiri jólagjafahugmyndalista..en þetta er allavega minn persónulegi. Á mínum lista eru allskonar hlutir í einum hrærigraut. Þar leynast ansi margir hlutir tengdir heimilinu, þar sem það […]