Archives

Heima hjá mér: Noel jólakerti frá Crabtree & Evelyn

Loksins loksins! Í morgun fór ég í seinasta lokaprófið mitt svo prófatörninni á þessu ári er formlega lokið! Mikið ofsalega er ég fegin. Núna get ég loksins farið að undirbúa jólin á fullu, en við tekur reyndar smá vinnutörn áður en ég fer heim til Akureyrar 20. desember. Ég hlakka líka til að geta sagt […]

Read More

Uppskrift: Rolo karamellukex

Við mamma erum aldeilis ekki búnar að láta okkar eftir liggja í smákökubakstrinum um helgina! Í fyrra bökuðum við 16 sortir og það lítur allt út fyrir að við séum að fara að toppa okkur í ár. Já ég veit..við erum engan vegin venjulegar þegar kemur að jólabakstrinum. Rolo karamellukexið hefur verið bakað síðan 2012 […]

Read More

Topp 3: Jóladagatöl 2014!

Eins og ég sagði ykkur frá í gær er aðventann minn uppáhalds tími. Ég er algjört jólabarn og elska allt sem viðkemur jólunum. Næstu vikur eiga því líklega eftir að verða undirlagðar af allskonar jólafærslum svo prepare yourselves.. Eitt af því sem mér finnst ómissandi á aðventunni og ég gæti ekki hugsað mér að sleppa, er […]

Read More