Archives

Instagram: @veromodaiceland

Ég fékk alveg ótrúlega skemmtilegt verkefni um daginn! Ég var beðin um að “taka yfir” Instagram aðgang Vero Moda á Íslandi, en ég hef oft séð svona takeover á Instagram aðgöngum og finnst þau mjög skemmtileg. Þá kemur ný manneskja og fær að posta fyrir hönd aðgangsins, og setur sitt persónulega touch á myndirnar. Ég hef áður […]

Read More

Sumarið á Instagram!

Ég er aldeilis búin að eiga góðar stundir það sem af er sumrinu, og vona að þær verði ennþá fleiri áður en það verður búið! Ég er búin að deila mörgum skemmtilegum augnablikum með ykkur á Instagram og langar að segja ykkur aðeins meira frá nokkrum þeirra. Í byrjun sumarsins var haldið Nike Sneakerball í […]

Read More

Vorið á Instagram!

Nú er aldeilis langt síðan ég hef gert Instagram færslu, en mér finnst alltaf gaman að birta aftur myndir sem ég hef sett á Instagram og segja ykkur aðeins betur frá þeim! Vorið er svo sannarlega tíminn til að fara að klæða sig í sumarlegri liti og léttari flíkur. Ferskjulitaða skyrtan mín er í uppáhaldi […]

Read More

Desember á Instagram!

Þegar ég renni yfir myndirnar mínar á Instagram seinasta mánuðinn sé ég að ég er búin að spamma Instagram aðganginn minn með myndum af sjálfum mér..það mætti halda að mér fyndist skemmtilegra að taka myndir og velja Instagram filtera heldur en að læra undir próf eins og ég átti að vera að gera..ótrúlegt! Fyrsta myndin […]

Read More

Nóvember á Instagram!

Ég er svo ótrúlega ánægð að uppáhalds mánuður ársins er næstum því genginn í garð! Bara tæpar tvær vikur í fyrsta sunnudag í aðventu, en aðventan er algjörlega minn uppáhalds tími. Á meðan ég bíð ætla ég að sýna ykkur myndir frá seinustu vikum sem ég deildi á Instagram. Fylgstu með  @gydadrofn! Þegar ég var […]

Read More

Myndablogg: September á Instagram

Haustmyndir á Instagram.. Einn sunnudag í september mánuði útbjuggum ég og vinkona mín brunch fyrir frænkur hennar, ætla klárlega að hafa sunnudagsbrunch fastann lið í vetur! Veðrið er svo sannarlega ekki búið að leika við okkur borgarbúana seinustu vikur og á mánudaginn seinasta var stormur, með tilheyrandi rigningu og roki, og þá dugar ekkert minna […]

Read More

Myndablogg: Instagram dagarnir

Lífið mitt á Instagram síðan ég flutti í borgina: Sunnudagurinn minn í gær var algjörlega dásamlegur. Það er gaman að segja frá því að þessa baðbombu á myndinni fékk ég í afmælisgjöf þegar ég var 12 ára, en hef ekki haft íbúð með baði fyrr en núna, svo hún er búin að þvælast fyrir mér […]

Read More

Myndablogg: Instagram uppá síðkastið

Seinustu dagar hafa verið frekar pakkaðir hjá mér og lítill tími gefist til að sinna blogginu, sem mér finnst alltaf leiðinlegt, en það mun breytast á næstu vikum! Ég er að flytja til Reykjavíkur frá Akureyri og byrja skólalífið aftur eftir tveggja ára hlé, svo það eru spennandi tímar framundan! En mig langar að sýna ykkur […]

Read More