Archives

Ég elska: Upplífgandi sítrónuolía

Loksins er þessi fimmtudagur runninn upp! Akkúrat núna sit ég á flugvellinum að bíða eftir flugvélinni sem ætlar að fara með mig til Akureyrar, en ég ætla að kíkja í heimsókn yfir helgina. Ég get svona eiginlega ekki beðið, það er alltaf gott að komast heim og sérstaklega núna þar sem ég veit að mamma […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt augnkrem fyrir þurr og bólgin augu

Seinustu vikur er ég búin að vera með mjög þurr og bólgin augu. Ég er búin að gera endalausar tilraunir með mismunandi augnkrem og olíur en aldrei fundið akkúrat eitthvað sem bjargar augunum mínum. Seint í gærkvöldi datt ég niður á þessa dásamlegu uppskrift af augnkremi, og ég get bara ekki beðið með að deila […]

Read More