Archives

Góð ráð: Óvæntur ofurhyljari!

Ráðið sem ég ætla að segja ykkur frá í dag finnst örugglega mörgum pínu skrítið, og jafnvel ógeðslegt. En það er allt í lagi..mér fannst það líka fyrst. Þangað til ég prófaði það og sannfærðist! Okei nú megið þið ekki dæma mig af myndinni hér fyrir neðan. Ég veit að ég get verið virkilega mikil […]

Read More

5 uppáhalds í febrúar!

Febrúar var stuttur, en viðburðaríkur hjá mér! Mikið hlakka ég til að klára mars og fara heim til Akureyrar í páskafrí og borða páskaegg..en ekki alveg strax. Á meðan segi ég ykkur frá uppáhals í febrúar! L’oreal Lumi Maquige Highlighting Powder Allra, allra, allra mest uppáhalds highlighterinn minn í augnablikinu! Það er svolítið langt síðan […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol5.

Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]

Read More

5 uppáhalds í desember!

Þá er komið að því að jólafríið klárist og janúar taki við! Ég er sko aldeilis búin að hafa það gott og rúmlega það, en eins yndislegt og það er búið að vera hérna á Akureyri, þá verður líka gott að komast aftur í borgina í rútínuna mína. Ég á samt klárlega eftir að sakna […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]

Read More