Archives

Heilsa: Hvað er oil-pulling?

Þeir sem lesa bloggið mitt reglulega hafa örugglega tekið eftir því að ég nota ótrúlega mikið af olíum í allskonar hluti. Ég trúi endalaust mikið á krafta hinna ýmsu olía, og nota þær til að hugsa um húðina mína, í hárið, fyrir neglurnar, til inntöku og svo stunda ég oil-pulling! HÉR er færsla þar sem ég segi […]

Read More

Ég elska: Crest Whitestrips fyrir hvítar tennur

Ein af vinsælustu færslunum á síðunni er færslan sem ég setti inn seinasta haust, þar sem ég gef þrjú góð ráð fyrir hvítari tennur, HÉR. Öll ráðin í þeirri færslu eru náttúruleg og skaðlaus fyrir tennurnar, en virka kannski ekki alveg eftir eitt skipti, heldur eru þau meira til að viðhalda fallega hvítum tönnum. Ég […]

Read More

SLS frítt..hvað er það?

Um daginn rakst ég á vöru sem var merkt “SLS free”, og hugsaði strax bara: nú já frábært! Ekkert SLS! Fór heim með vöruna ótrúlega sátt að vera búin að næla mér í SLS fría vöru, en svo fór ég að hugsa, veit ég eitthvað hvað SLS er? Svo ég fór í rannsóknargírinn, því eins […]

Read More