Archives

Essie Must Haves

Okei ég verð eiginlega bara að viðurkenna eitt. Síðan Essie naglalökkin komu til landsins hef ég eiginlega notað fátt annað. Ég er bara svo ótrúlega skotin í formúlunni þeirra, og finnst þeir vera með svo ótrúlega fallegt úrval af litum. Ég veit að það eru margir sammála mér, enda eru þetta vinsælustu naglalökk í heiminum! […]

Read More