Archives

Ég mæli með: að þurrbursta húðina!

Nýlega fjárfesti ég í frábærum bursta til að þurrbursta húðina, en það hafði verið á to-do listanum alltof lengi. Í framhaldinu fór ég að kynna mér þurrburstun og hvað hún getur gert fyrir húðina! Það sem felst í þurrburstun er að bursta húðina á líkamanum, á meðan hún er þurr, með bursta með ekta náttúrulegum […]

Read More