Archives

Review: Contour Effects frá City Color

Ég er mjög oft spurð um góðar contour/highlight pallettur, enda mörgum sem langar að prófa sig áfram með svoleiðis förðun. Úrvalið af sniðugum andlitskyggingarpallettum er alltaf að aukast, og nýlega prófaði ég eina frábæra frá merki sem heitir City Color! Merkið er tiltölulega nýlega komið á markað, og er selt inná Shine.is. Hingað til er Contour […]

Read More