Archives

Ég elska: Brow Artist Genius Kit frá L’oreal

Síðasta árið hefur einhvernveginn allt í snyrtivöruheiminum snúist um augabrúnir. Ég er að fylgjast með mörgum flottum make up artistum og öðrum í snyrtivörubransanum á Instagram, og mér finnst ég alltaf vera að sjá endalaus augabrúnamyndbönd á Instagram-feedinu mínu. Ég verð að viðurkenna að ég er líka sjálf búin að spá mikið í augabrúnum, og upp á […]

Read More