Archives

Ég um mig: og mína uppáhalds þætti!

Það er nokkurnveginn hægt að skipta fólki í tvo flokka..hvort það horfir á þætti, eða hvort það horfir á bíómyndir. Ég er algjörlega þáttatýpan, og horfi alveg sárasjaldan á bíómyndir (nema ég fari í bíó). Mér finnst einhvernveginn skemmtilegra að fá að kynnast persónunum betur eins og maður fær að gera þegar maður horfir á […]

Read More