Archives

Ég elska: Lumee hulstrið mitt!

Nýlega eignaðist ég hið umtalaða Lumee hulstur á símann minn, sem er alveg ótrúlega mikil snilld! Ég fékk mér að sjálfsögðu rósagyllt í stíl við símann minn, og vegna þess að allt rósagyllt finnst mér alveg einstaklega fallegt – bara fæ ekki nóg af því! Hulstrið smellist á símann eins og venjulegt símahulstur, og breytir […]

Read More