Archives

Ég elska: St. Ives Andlitsskrúbbinn

Þegar ég kom heim eftir jólin tók ég eftir því að húðin mín var að eiga sérstaklega slæma daga, mjög líklega eftir þessi kíló af súkkulaði sem ég innbyrti í fríinu. Ég fór að leita í skápunum mínum af einhverju sem gæti bjargað mér, og rakst þá á þennann skrúbb og mundi að ég hafði […]

Read More

All pink everything

Okei fáum eitt á hreint..ég elska bleikt! Er algjörlega bleik í gegn og fell yfirleitt alltaf fyrir öllu sem er bleikt. Á myndinni hérna fyrir ofan eru nokkrir af þeim bleiku hlutum sem leynast heima hjá mér og svo langaði mig aðeins að segja ykkur frá nokkrum bleikum vörum sem mér finnst æði! Á myndinni […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Jæja kæru lesendur þá er bloggleysi seinustu daga vonandi afstaðið þar sem ég er loksins búin að flytja og koma mér fyrir! Mig langaði svo að byrja að taka saman í hverjum mánuði þær vörur eða hluti sem ég er að nota mest, því ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Þegar ég finn eitthvað […]

Read More

Svona hreinsa ég húðina mína!

Einn besti parturinn af deginum finnst mér vera að koma heim eftir langann dag og þvo andlitið mitt og augun og leggjast uppí rúm. Það er svo gott að hafa húðina hreina og ferska! Mér finnst falleg húð vera eitt það mikilvægasta þegar kemur að útliti og ég hreinsa húðina mína á hverju kvöldi og […]

Read More

Sunnudagsdekur með hreinsandi sítrónumaska!

Sunnudagar eru bara alþjóðlegir letidagar, eruð þið ekki sammála? Elska að eyða deginum í náttfötunum að brasa hér heima og hafa það notalegt. Sunnudagarnir eru líka tilvaldir í að dekra við sjálfan sig og gera eitthvað sem maður hefur kannski ekki tíma fyrir á virkum dögum. Ég ákvað að prófa sítrónu andlitsmaska sem ég keypti […]

Read More