Archives
Góð ráð: Til að hreinsa förðunarbursta!
Posted on March 15, 2016 Leave a Comment

Þessa dagana finnst mér ég gera fátt annað en að þrífa bursta – en það fylgir því svosem að vera förðunarfræðingur. Ég verð að viðurkenna að það er alls ekki það skemmtilegasta sem ég geri. Eiginlega alveg þvert á móti, mér finnst það alveg einstaklega leiðinlegt. Þessvegna tek ég því alltaf fagnandi þegar ég kynnist […]
Uppfært: Hvernig ég hreinsa förðunarburstana mína!
Posted on June 9, 2015 2 Comments
Einu sinni fyrir langa löngu birti ég færslu um það hvernig ég hreinsaði förðunarburstana mína. Okei það var kannski ekkert fyrir svo mikið langa löngu..en mér finnst samt eins og það sé heil eilífð síðan! Þá var ég tiltölulega nýbyrjuð með bloggið, og það er alltaf gaman að skoða eldri færslur og sjá hvað hefur […]