Archives

Uppskrift: Hrákaka með kókoskeim

Ég er búin að fá mjög margar fyrirspurnir um hvítu kökubitana sem eru á myndinni sem ég setti inn seinasta mánudag. Þetta eru hrákökubitar en ég er búin að vera að vinna í að fullkomna uppskriftina seinustu vikur. Er búin að gera endalausar útgáfur en grunnurinn er samt alltaf sá sami. Ég lofaði að deila […]

Read More

Uppskrift: Kökudeigsbitar og hreinn kökudeigs-ís!

Uppáhalds ísinn minn er án efa cookiedough vanilluísinn frá Ben and Jerry’s. Ég bara elska hrátt kökudeig. Alltaf þegar ég baka er ég eiginlega orðin södd af deigi áður en kakan er til, ég bara get stundum ekki hamið mig! Ég datt niðrá snilldar uppskrift af hollum kökudeigsbitum um daginn þeir voru svo góðir að […]

Read More