Archives

Uppskrift: Hindberja-rjómaosta krem

Stundum, þá er eins og ég búi í helli einhverstaðar þar sem fæ bara þær fréttir sem ég vil heyra. Ég er kannski með öll nýjustu snyrtivörutrendin á hreinu, en svo er annað sem fer algjörleg fram hjá mér, eins og að það hafi verið sólmyrkvi í dag! Ég var nefnilega á leiðinni að fara […]

Read More

Uppskrift: Besti hafragrautur í heimi

Flest okkar kunna að búa til hafragraut, enda er það ekkert sérstaklega flókið. Hafrar, vatn og salt í pott er það ekki bara? Láta sjóða í smá stund og tilbúið? Jú vissulega er hægt að útbúa hafragraut á þann hátt, og meirasegja líka bara hægt að skella höfrum og vatni í örbylgjuofninn í smá stund […]

Read More