Archives

Ég elska: BB+ frá Gerard Cosmetics

Það er ein vara sem er frekar nýleg í snyrtivörusafninu mínu, en er búin að vera í daglegri notkun frá fyrsta degi! Varan er frá merkinu Gerard Cosmetics, og fæst á Fotia.is. Þó að þetta heiti BB eins og önnur venjuleg BB krem, þá er þetta í rauninni miklu meira fljótandi highlighter. Þetta er semsagt […]

Read More

Ég elska: Milani Illuminating Face Powder

Um daginn var mér boðið að skoða vörur frá snyrtivörumerkinu Milani. Ég hafði ekki notað merkið áður, en fékk að kíkja í búðina þeirra á Kleppsmýrarvegi og skoða mig um. Ég sá margt sem greip augað, en áður hafði ég rekist á þennann kinnalit/highlighter á netinu og langaði mikið að vita hvernig hann kæmi út. […]

Read More

Að missa mig yfir: The Balm Mary-Lou Manizer og Bahama Mama

í gær fékk ég loksins pakka sem ég er búin að bíða eftir lengi, en ég pantaði mér tvær vörur frá The Balm á netinu fyrir svolitlu síðan.  Í millitíðinni, frá því ég pantaði og þangað til pakkinn kom, hafa sprottið upp nýjar netverslanir á Íslandi sem selja þessar vörur, svo þeir sem vilja kaupa […]

Read More

5 uppáhalds í febrúar!

Febrúar var stuttur, en viðburðaríkur hjá mér! Mikið hlakka ég til að klára mars og fara heim til Akureyrar í páskafrí og borða páskaegg..en ekki alveg strax. Á meðan segi ég ykkur frá uppáhals í febrúar! L’oreal Lumi Maquige Highlighting Powder Allra, allra, allra mest uppáhalds highlighterinn minn í augnablikinu! Það er svolítið langt síðan […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]

Read More

Gamlárskvöld

Mikið er ég nú spennt fyrir morgundeginum! Mér finnst áramótin alltaf skemmtileg, og ennþá skemmtilegra þegar nýja árið gengur í garð og allir eru með ný markmið til að vinna að. Ég get ekki beðið eftir janúar, og hlakka til að deila með ykkur öllu því skemmtilega sem ég ætla að gera hér á blogginu. […]

Read More