Archives
Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir
Posted on December 6, 2014 3 Comments

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]
Uppskrift: Saltkaramellukakó
Posted on November 5, 2014 Leave a Comment

Í dag var rigning. Í dag var líka kalt. Í dag sprakk dekk á bílnum mínum. En í dag fékk ég líka bestu vinkonu mína í heimsókn til mín í borgina í smá knús! Ef að þið eruð með betra tilefni til þess að búa til heitt kakó og borða piparkökur og súkkulaði væri ég […]