Archives
Uppskrift: Einfaldasti andlitsskrúbbur í heimi fyrir ljómandi húð
Posted on July 29, 2014 Leave a Comment

Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Já? Kannski svona 20 sinnum? Okei ég ætla samt að segja ykkur það einu sinni enn. Ég elska hunang! Það hefur svo óendanlega marga góða kosti fyrir húðina, og er algjörlega náttúrulegt. Vissuð þið að hunang er eina matvælið sem skemmist aldrei? Hreint hrátt hunang […]
Uppskrift: Kakóhúðaðar möndlur á mánudegi
Posted on July 7, 2014 2 Comments

Já það er sko aftur kominn mánudagur! Sem að mér finnst reyndar alls ekki versti dagurinn eins og sumum. Þvert á móti finnst mér mánudagar frábærir, þeir eru byrjunin á nýrri viku og eiginlega eins og nýtt upphaf, fullkomnir til að byrja á því sem maður ætlaði að vera löngu byrjaður á. Þriðjudagarnir hinsvegar, þeir […]
Tips fyrir mjúka og fallega fætur!
Posted on June 25, 2014 Leave a Comment
Ég dag er nú aldeilis góður dagur til að vera fæturnir mínir! Ég nefnilega á það til að gleyma að hugsa um húðina á fótunum, og ég held að það eigi við um mjög marga. Þegar sumarið kemur og manni langar að fara í fallega opna skó, er ekkert rosalega flott að vera með þurra […]
Meiri krukkugrautar!
Posted on June 24, 2014 10 Comments
Ég er búin að prófa endalaust margar uppskriftir af krukkugrautum seinustu daga og fékk spurningar um fleiri uppskriftir svo mig langar að sýna ykkur tvær sem ég prófaði um helgina og heppnuðust ótrúlega vel! Mér finnst svo ótrúlega sniðugt að búa til svona og eiga í ísskápnum og það er endalaust hægt að búa til […]
Uppskrift: Tropical krukkugrautur
Posted on June 21, 2014 2 Comments
Mér finnst svo mikil snilld að búa mér til morgunmatinn minn kvöldinu áður, þar sem ég á það alveg til að vera örlítið (mikið) sein á morgnanna..þá getur maður bara gripið hann með sér og þarf ekki að vera að vesenast á morgnanna! Ég bjó til þessa snilld í gærkvöldi og hún heppnaðist svo vel […]
Uppskrift: Besti bólubaninn!
Posted on June 20, 2014 6 Comments
Jæja ég skellti mér í tilraunasloppinn (hlébarða-silki sloppinn minn) enn á ný og prófaði nýja uppskrift af andlitsmaska sem ég er mjög spennt að segja ykkur frá! Hver kannast ekki við að fá bólu á versta mögulega stað á versta tíma og vilja gera allt sem hægt er til að losna við hana? Besta lausnin […]
Uppskrift: Buttlift bodyskrúbburinn minn!
Posted on June 8, 2014 1 Comment
Þið hafið örugglega margar heyrt um kaffiskrúbba fyrir líkamann. Ég er búin að vera að prófa mig áfram með nokkra og er núna búin að finna þá útgáfu sem mér líkar best við og langar að deila með ykkur! Það er ástæða fyrir að ég kalla hann buttlift skrúbb, hann nefnilega gerir einmitt það, lyftir […]
Uppskrift: Mattar nammineglur í sumar!
Posted on May 29, 2014 Leave a Comment
Þið verðið að afsaka bloggleysið seinustu og næstu daga kæru lesendur, þar sem ég er á haus að pakka fallega heimilinu mínu niðrí kassa fyrir flutningar. En ég vona að þið fyrirgefið mér því ég er með alveg snilldar DIY fyrir ykkur! Vissuð þið að það er ekkert mál að búa til mattan topcoat fyrir […]
Góð ráð fyrir þreytt augu og uppskrift af augndropum!
Posted on May 25, 2014 5 Comments
Sunnudagar..endalaust ljúfir. Seinustu viku er ég búin að vera ofboðslega pirruð og þreytt í augunum eins og svo margir aðrir á þessum árstíma. Um leið og hlýnar fer frjókornaofnæmið að segja til sín og ég verð rauð og þurr í augunum. Þá þarf ég að fara að passa sérstaklega uppá augun mín og fer nánast […]
Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!
Posted on May 4, 2014 6 Comments
Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]