Archives

Uppskriftir: Heimagerðar jólagjafir

Seinustu ár hef ég alltaf búið til sjálf stóran hluta af jólagjöfunum sem ég gef. Ekki bara er það oft ódýrara, heldur finnst mér líka svo ótrúlega skemmtilegt að dunda mér í desember og föndra gjafir. Plús að það er alltaf gaman að gefa eitthvað sem maður hefur sjálfur lagt ást og vinnu í! Svo […]

Read More

Uppskrift: Aspirín-Andlitsmaski

Úff þvílík vika sem ég er búin að eiga! Ég er varla búin að eiga lausa stund alla vikuna, og komst ekki einusinni í ræktina fyrr en í gær. Ég elska að hafa mikið að gera en eftir svona vikur þá er algjörlega nauðsynlegt að eiga smá dekurstund til að núlstilla sig og undirbúa fyrir […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt augnkrem fyrir þurr og bólgin augu

Seinustu vikur er ég búin að vera með mjög þurr og bólgin augu. Ég er búin að gera endalausar tilraunir með mismunandi augnkrem og olíur en aldrei fundið akkúrat eitthvað sem bjargar augunum mínum. Seint í gærkvöldi datt ég niður á þessa dásamlegu uppskrift af augnkremi, og ég get bara ekki beðið með að deila […]

Read More

Uppskrift: Tvöfaldur olíuaugnhreinsir

Þegar ég hreinsa augun mín finnst mér algjört must að hafa olíu í augnhreinsinum mínum, og ef þið hafið fylgst með blogginu hafið þið örugglega tekið eftir að tvöfaldi olíuhreinsirinn frá L’oreal er í uppáhaldi. Margir nota kókosolíu til að taka make up-ið af augunum, en persónulega hef ég aldrei komist upp á lag með […]

Read More

Heima hjá mér: Marmaraborðið mitt skref-fyrir-skref

Í hádeginu í fyrradag sýndi ég ykkur myndir af bakkanum á bleika stofuborðinu mínu og sagði ykkur frá því að ég væri að bíða eftir marmarafilmunni sem ég pantaði á Ebay. Um leið og ég labbaði út heima beið mín miði í póstkassanum um að ég ætti sendingu á pósthúsinu svo ég var sko aldeilis […]

Read More

Uppskrift: Krukkugrautur með banana, kaffi og möndlum!

En ein krukkugrautsuppskriftin..ef þið þolið ekki graut vona ég að þið hættið ekki að lesa bloggið, ég er bara búin að vera með svo mikið æði fyrir þeim og endalaust að gera nýjar útfærslur. Meðleigjandinn minn nýtur góðs af tilraununum mínum og er eiginlega orðinn sérlegur krukkugrauts-smakkari bloggsins, og við vorum báðar sammála um að […]

Read More

Uppskrift: Möndlumjólk skref fyrir skref

Að gera möndlumjólk er alveg minnsta mál í heimi. Það þarf bara smá undirbúning, blandara og þéttan klút. Ég nota möndlumjólk í nánast alla krukkugrautana mína því mér finnst hún svo bragðgóð og svo er hún mjög næringarrík. Mig langaði að sýna ykkur skref fyrir skref hvernig ég geri möndlumjólkina mína. Hlutföllin af möndlum og […]

Read More

Uppskrift: Krukkugrautur með avocado+mango

Ég fékk beiðni um daginn með að deila með ykkur fleiri krukkugrauta uppskriftum. Ég er alltaf að prófa mig áfram og gera nýjar bragðtegundir, enda er endalaust hægt að finna nýjar bragðtegundir og bæta við því sem manni langar í! Avocado+mango grauturinn er búinn að vera í miklu uppáhaldi uppá síðkastið og mig langar að […]

Read More

Uppskrift: Hármaski fyrir heilbrigt hár með djúpum glans

Ég var búin að lofa að gefa ykkur uppskriftina af olíu hármaskanum sem ég sýndi ykkur á Instagram myndinni minni á sunnudaginn, og fer auðvitað ekki að svíkja það! Maskinn er líka algjör snilld, ég setti hann í mig á sunnudaginn og svo aftur í gær, og ég sé svo mikinn mun á hárinu að […]

Read More

Einföldustu hafrakökurnar með karamellu

Ó nammnammnamm, þessi hafraköku uppskrift náði nýjum hæðum í fyrradag! Um daginn deildi ég með ykkur uppskriftinni minni af einföldustu hafrakökum í heimi sem eru bæði ótrúlega einfaldar, og hollar. Ég gerði uppskriftina aftur í fyrradag en í þetta skiptið notaði ég butterscotch dropa í staðinn fyrir súkkulaðidropa og það er eiginlega alveg ólýsanlega gott! […]

Read More