Archives
Heima hjá mér: Á stofuborðinu
Posted on September 29, 2014 Leave a Comment
Eins og ég var búin að lofa ykkur mun ég sýna ykkur myndir af heimilinu mínu þegar það er orðið aðeins meira eins og ég vil hafa það, en ég flutti inn fyrir mánuði síðan. Ég er að hugsa um að taka fyrir eitt herbergi í einu og sýna ykkur myndir í færslum tileinkaðar hverju […]
All pink everything
Posted on July 3, 2014 6 Comments

Okei fáum eitt á hreint..ég elska bleikt! Er algjörlega bleik í gegn og fell yfirleitt alltaf fyrir öllu sem er bleikt. Á myndinni hérna fyrir ofan eru nokkrir af þeim bleiku hlutum sem leynast heima hjá mér og svo langaði mig aðeins að segja ykkur frá nokkrum bleikum vörum sem mér finnst æði! Á myndinni […]
Myndablogg: Úr íbúð í herbergi
Posted on June 15, 2014 Leave a Comment
Nýlega flutti ég úr litlu sætu íbúðinni minni tímabundið heim til elsku mömmu í gamla herbergið mitt. Það getur alveg verið erfitt að fara úr heilli íbúð í bara eitt herbergi en ég er búin að koma mér ótrúlega vel fyrir og langar að sýna ykkur nokkrar myndir! Malm kommóðan mín úr Ikea fær að […]
Heima hjá mér!
Posted on May 8, 2014 6 Comments
Mig langaði svo að sýna ykkur aðeins inní íbúðina mína því mér finnst svo ótrúlega gaman að fylla heimilið mitt af fallegum hlutum, enda eru það hlutirnir sem maður er í kringum allann daginn! Ég bý í frekar gömlu húsi og finnst því passa að vera með frekar rómantískann stíl, og helstu litirnir eru ljósbleikur, […]
Vaxarðu augabrúnirnar heima? Súkkulaðivax er málið!
Posted on April 27, 2014 2 Comments
Okei ég held að ég viti um fátt betra heldur en súkkulaði. Það gerir einfaldlega alla daga betri! Ég elska súkkulaði og súkkulaðilykt svo þessvegna var ekki séns að ég gæti gengið útúr búðinni án þess að kaupa þetta súkkulaðivax þegar ég rakst á það! Hingað til hef ég bara fundið það í apótekunum hjá […]