Archives

Ég elska: Hair Plump frá Rock Your Hair

Fyrir nokkrum vikum síðan fékk ég að prófa hárvörur frá nýju merki sem er nýlega komið í sölu hér á Íslandi. Merkið heitir Rock Your Hair, og mér fannst það alveg virkilega spennandi – enda er það bleikt, bleikt, bleikt! Fyrsta varan sem ég prófaði heitir Hair Plump, og er þurrsjampó og hársprey í sama […]

Read More