Archives

Ég elska: Invisibobble Sweetheart

Ég hef áður sagt ykkur frá uppáhalds hárteygjunum mínum sem heita Invisibobble, færsluna má lesa HÉR. Síðan ég prófaði þær hef ég ekki getað notað neinar aðrar hárteygjur án þess að finnast þær óþægilegar og fá hausverk. Ég elska líka hvað þær gera mikið úr fíngerða hárinu mínu, og það sleikir það ekki niður þó […]

Read More

Ég elska: Invisibobble hárteygjur

Um daginn fór vinkona mín í gegnum fríhöfnina og kom til baka með pakka af glærum Invisibobble hárteygjum. Ég hafði ekki prófað teygjurnar áður en tekið eftir því að það eru ótrúlega margar stelpur að nota þær, og var ótrúlega spennt að prófa. Vinkona mín gaf mér eina af sínum glæru og ég verð að […]

Read More