Archives
GJAFALEIKUR: ELEVEN
Posted on October 30, 2015 124 Comments
Jæja elsku lesendur! Var ekki alveg kominn tími á nýjan gjafaleik? Mér finnst það allavega! Í þetta skiptið ætla ég í samstarfi við Eleven á Íslandi að gefa heppnum lesenda sjampó og næringu að eigin vali, ásamt uppáhalds hárefninu mínu, Miracle Hair Treatment frá Eleven! Það eru til þrjár mismunandi gerðir af sjampóum og næringum […]
5 uppáhalds í apríl!
Posted on May 1, 2015 2 Comments
Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]
Ég elska: Moroccanoil Volume Shampoo
Posted on April 8, 2015 2 Comments
Það er langt síðan ég prófaði fyrst hárvörurnar frá MoroccanOil. Fyrir löngu síðan notaði ég alltaf sjampóið og næringuna frá þeim sem hét Repair. Það sem ég elska allra mest við allt frá Moroccanoil er lyktin, fæ bara ekki leið á henni! Mér finnst alltaf mikilvægt með sjampó og hárnæringu, að skipta um merki eða tegund reglulega, […]
5 uppáhalds í janúar!
Posted on February 1, 2015 Leave a Comment
Það eru örugglega margir fegnir að janúar sé að klárast, þó að ég sé reyndar ekki sammála. Mér finnst janúar alltaf svo frábær mánuður, þegar allir fara af stað inn í nýja árið með ný markmið af fullum krafti. Svo átti ég líka afmæli í janúar! En á móti kemur að nú byrja dagarnir að […]
SLS frítt..hvað er það?
Posted on October 26, 2014 Leave a Comment
Um daginn rakst ég á vöru sem var merkt “SLS free”, og hugsaði strax bara: nú já frábært! Ekkert SLS! Fór heim með vöruna ótrúlega sátt að vera búin að næla mér í SLS fría vöru, en svo fór ég að hugsa, veit ég eitthvað hvað SLS er? Svo ég fór í rannsóknargírinn, því eins […]