Archives
Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!
Posted on November 16, 2015 Leave a Comment
Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]
Uppskrift: Hármaski með argan olíu
Posted on October 30, 2014 8 Comments

Eitt af því sem ég er búin að vera að einbeita mér að seinustu mánuði, er að fá hárið mitt til að vaxa hraðar og verða heilbrigðara. Ég byrjaði að taka hárkúr vítamín og þaratöflur til að styrkja hárið innan frá, og samhliða því er ég búin að nota hármaska einu sinni í viku í […]
Uppskrift: Hármaski fyrir heilbrigt hár með djúpum glans
Posted on September 19, 2014 Leave a Comment
Ég var búin að lofa að gefa ykkur uppskriftina af olíu hármaskanum sem ég sýndi ykkur á Instagram myndinni minni á sunnudaginn, og fer auðvitað ekki að svíkja það! Maskinn er líka algjör snilld, ég setti hann í mig á sunnudaginn og svo aftur í gær, og ég sé svo mikinn mun á hárinu að […]
Uppskrift: Fullkomna föstudagskvöldið mitt
Posted on August 8, 2014 Leave a Comment
Ég verð að viðurkenna að mér finnst alveg ótrúlega gott stundum að vera heima með sjálfri mér og eiga dekur-stund, eins og þið hafið kannski tekið eftir. Í dag er búið að vera algjört haust veður á Akureyri, sem er fullkomið að nýta í að kúra heima og gera eitthvað fyrir sjálfan sig! Ég ákvað […]
Uppskrift: Súper nærandi hármaski
Posted on July 6, 2014 2 Comments

Okei við höfum öll heyrt orðatiltækið “beauty is pain” ekki satt? Það á nefnilega alveg mjög vel við þennan hármaska sem ég ætla að sýna ykkur. Það er alls ekki góð lykt af honum, hann er frekar slepjulegur og mjög subbulegur. Ekki samt hætta að lesa strax! Það er nefnilega alveg góð ástæða fyrir því […]